LOKSINS!!

VÁ Loksins er eitthvað almennilegt að gerast, fékk tölvupóst í morgun frá heimavarnaráði að þeir hefðu pantað atvinnuvísað mitt og ég myndi fá það á næstu 30 dögum!!! VÚHÚÚÚÚÚ!!!! Þið getið ekki ímyndað ykkur hvað það gleður mitt littla hjarta! Loksins get ég farið að sækja um vinnur og farið að gera eitthvað almennilegt! Auðvitað er helsta ástæðan fyrir að vilja fá vinnu að geta keypt fleiri hluti hahah og vá hvað listinn er orðinn langur!! Þvílík hamingja, og látið ykkur ekki detta í hug að ég fari að vinna hjá McDonalds eða eitthvað álíka, ónei, Valan ætlar að fá sér almennilega vinnu og Hananú!!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

JIPPÝ, Frábært

En æði, gangi þér vel að leita að vinnu og vonandi finnur þú eitthvað við hæfi sem fyrst.

Magga

maggasalla (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 21:04

2 identicon

til hamingju beibí :)

lella (IP-tala skráð) 8.2.2007 kl. 15:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband