Viðtal

Einmitt þegar ég var búin að afskrifa vinnuna sem ég sótti um hjá skólaumdæminu (þar sem Jeff vinnur) þá var hringt í dag og ég boðuð í viðtal í næstu viku!! SPENNÓ!!! Vonandi fæ ég vinnuna þar sem það myndi leysa svo mörg vandamál...jah ok eitt vandamál viðkomandi bíl hehe

Síðan á morgun er viðtal við innflytjendaeftirlitið. Ég þarf að fara á fætur um 4 leytið til að hafa mig til þar sem við þurfum að fara út rúmlega 6 um morguninn!! En vonandi gengur allt vel. Ég læt heyra í mér betur eftir viðtalið á morgunn. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá en spennandi elskan.vonandi gengur þetta allt upp ..

kveðja Mamma

mamma (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 00:17

2 identicon

Spennandi!!! Hlakka til að fá að vita meira. Gangi þér vel elskan mín. 

maggasalla (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 08:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband