Miðvikudagur, 9. maí 2007
3 dagar í viðbót
Ég fékk símtal í dag og var beðin að mæta aftur á sama stað miðvikudag til föstudag!! Vonandi verður full vinna úr þessu!! Það kemur í ljós seinna :) En í þetta skiptið þarf ég að taka strætó í vinnuna, ég hef aldrei tekið strætó síðan ég flutti hingað svo þetta verður eitthvað gáfulegt, og það versta er að ég er ekki með gsm síma heldur ef eitthvað fer úrskeiðis :P
Ég læt heyra í mér á morgunn með hvernig gengur :)
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Hæ hæ .
Þetta gengur vel dúllan mín,þú ert svo dugleg að bjarga þér
kveðja mamma
mamma (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 16:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.