Bílpróf í annað sinn...

Í gær fór ég í hluta af bílprófinu sem ég þarf að taka fyrir skírteinið hérna í Denver en ég þarf að taka skriflegt, verklegt og augnpróf (hvort ég sjái nógu vel til að keyra). Í gær fór ég í skriflega prófið og daman rúllaði því upp en var tæp á sjónprófinu hehe, giskaði helminginn og þurfti verulega að píra augun í hinn svo það er nokkuð ljóst að það er kominn tími á að fá sér ný gleraugu. Síðan tek ég verklega prófið í næstu viku og verð þá vonandi komin með bílpróf :)

Annars verður þetta ekki lengra í dag þar sem ég þarf að pilla mér í vinnuna!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband