Er á lífi!

Jæja gott fólk, ég vildi bara láta ykkur vita að ég er enn á lífi! Ég hef ekki haft tíma til að setja inn færslu undanfarið. Ég kem með myndir og almennilega ferðasögu seinna en við pabbi fórum út um allt í Colorado Springs en þar er gífurleg náttúrufegurð! Við erum búin að borða góðan mat og eiga góðan tíma saman. Kallinn hóf ferðalagið til Íslands í morgun en núna ætti hann að vera í loftinu á leiðinni til Boston þar sem hann gistir eina nótt, en Boston er mjög skemmtileg borg til að heimsækja :) Allavega ég þarf að sækja Jeff í vinnuna, svo ég kem með almennilega færslu seinna!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ertu enntha a lifi?  Alltaf ad lesa um thig sæta. Bid ad heilsa Jeff.

Magga Salla (IP-tala skráð) 6.8.2007 kl. 17:39

2 identicon

Heyrðu gamla geit, er eitthvað farið að skýrast ohvort og þá hvenær þið komið um jólin?

annars er ég farin að blása út eins og búrhveli og vantar stundum voða mikið völuna mína að spjalla við :)

Lellan (IP-tala skráð) 9.8.2007 kl. 11:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband