Mánudagur, 13. ágúst 2007
Bestasti eiginmadur i heimi!
Eg sit herna i nyju tolvunni minni (sem utskyrir enga islenska stafi sem stendur) sem beid min thegar eg kom heim ur vinnunni!! Kallinn hafdi farid ad versla og eg var buin ad vaela yfir fartolvunni minni i sma tima svo hann keypti nyja tolvu handa mer og er i midjum klidum ad setja hana upp! Ekkert sma skemmtileg gjof ad koma heim til. I naestu viku fae eg svo flatskja. Fyrir ahugasama tha er thetta innihald i tolvunni minni (mer er sagt ad hun se mjog god)
- AMD Athlon 64 X2 Dual Core Processor 3800+ for true multitasking 2,00 GHz
- 512 KB+512KB L2 cache, 2000 MHz System Bus(a)
- 1024MB PC2-4200 DDR2 SDRAM memory(b)
- 300 GB 7200 RPM Serial ATA hard drive (c)
- SuperMulti DVD Burner with LightScribe Technology (d)
- NVIDIA GeForce 6150 LE Graphics
Osfrv... Ekki bidja mig um ad thyda thetta a mannamal thar sem eg veit ekki hvad helmingurinn af thessu thydir!
Seinasta fostudag for eg svo loksins i alvoru klippingu og litun, for a alvoru stofu, en herna er fullt af svona odyrum klippistofum og thegar madur labbar inn tha er eins og madur hafi dottid i gegnum timahlid til 8 aratugarins!! Lelegt permanett og vaengir er ekki thad sem thu vilt sja a klippidomunni thinni! Allavega eg for a alvoru stofu og stelpan klippti mig og litadi og stod sig bara vel svo eg fer alveg orugglega aftur thangad, sidan thegar eg kem heim tha litur Jeff a mig mjog vandraedalegur a svip (en hann var med toman svip eins og hann faer thegar eg spyr hann hvernig husgogn honum finnst flott) og segir "harid thitt er dekkra en venjulega". Grybban eg audvitad hundskamma hann fyrir ad lofsama ekki fegurd mina eins og saemir og segi i djoki ad hann sofi pottthett a sofanum i kvold! Jeff greyid fer svo i vinnuna kl 16 en hann var a kvoldvakt og kemur heim um midnaettid med rosa fallegan blomavond eins og hundur med skottid a milli lappanna en honum hafdi tha lidid illa yfir ad hafa ekki sagt neitt gott um harid mitt heheh. Hann er svo saetur stundum og eg tala ekki um gott merki ad honum er ad fara fram i eiginmannsuppoluninni!!
Jaeja eg heyri i ykkur seinna thegar tolvan er full sett upp!!
Kvedja fra tolvufamiliunni i USA!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Hæ hæ , og til hamingju með nýju tölvuna.Ég reyndi eins og gat að kíkja eftir þér á msn en þú hefur sennilega ekkert komið þar inn.Við erum á ferðalagi um helgina kem heim á sunnud...Ertu búin að fá það sem ég sendi þér?
hafið það gott ..kveðja ..mamma
mamma (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 13:36
Hæ hæ sweetý. Er mikid ad gera hja ther thessa dagana sem sagt.
Eg var ad spa i ad bidja um sma greida nefnilega. Var ad spa i ad fa ad kaupa sma a netinu og lata senda thad til thin. Their senda nefnilega ekki til Evropu. Thetta var bara playmo - dot handa krokkunum. má thad?
Lattu svo bradum heyra eitthvad nytt fra ther. Er alltaf ad kíkja
Magga Salla (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 19:51
Já auðvitað máttu það Magga, heimilisfangið mitt er:
3293 S. Truckee Way #303
Aurora, CO 80013
Vala Björk Vieregg, 27.8.2007 kl. 00:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.