Hugleiðing um hár

Nú er að koma að því að ég ætla í klippingu aftur en eftir ég veit ekki hvað mörg ár af rauðum háralit er ég komin leið á honum. Ég hinsvegar get ekki ákveðið mig hvað ég á að gera næst, svo ég sný mér til ykkar, kjósið í skoðanakönnuninni og komið með ykkar skoðun á hvað ég á að gera!

Á sama tíma vil ég hvetja alla til að færa sig yfir á moggabloggið svo ég geti nýtt mér bloggvini!! Hingað til er Frikki frekar einmana sem bloggvinur minn...þar fyrir utan er þetta kúlasta og bestasta bloggið sem ég hef hingað til hitt á!! :) 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ skvís. Hvernig væri það að fara lýsa hárið smásaman svo þú þurfir ekki eins oft að lita það ...það upplitast hvort eð er á sumrin.og stitta það vel.Nú er ég ekki að tala um að þú ættir að verða ljóska............

Nei ég segi svona bara ......... kveðja ..mamma

mamma (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 11:09

2 Smámynd: Vala Björk Vieregg

Þú vilt alltaf hafa mig stutthærða hehe!

Vala Björk Vieregg, 5.9.2007 kl. 14:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband