Litli Ameríkaninn

Þetta er búin að vera ekkert smá brjáluð vika í vinnunni, við höfum ekki náð að setjast niður frá 9 til 6! Í fríinu mínu afrekaði ég svo að kaupa mér tvær peysur, sofa og borða, litla stelpan gjörsamlega uppgefin hehe. Annars þá fer að koma að hrekkjavökunni og það var ákveðið í vinnunni að láta íslendinginn sjá um skemmtunina fyrir íbúana hérna hehe...enda daman með gífurlega skipulagshæfileika að hálfa væri nóg! Svo núna er ég að kynna mér allt í kringum hrekkjavökuna þar sem ég ólíkt öllum hinum starfsmönnunum ólst ekki upp við þennan dag!! Samt spennandi og skemmtilegt verkefni :)

Magga Salla, pakkarnir eru komnir viltu að ég sendi þá áfram til Noregs? :)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ja herna thetta var fljott ad koma til thin. Vid pontudum thetta bara a laugardaginn.  Langar ad panta eitt litid playmodot adur en thu sendir thetta ef thad er i lagi? Hvernig er thad fengud thid nytt simanumer thegar thu fluttir?

Kvedja Magga

Gangi ther vel ad skipuleggja

Magga Salla (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 11:28

2 Smámynd: Vala Björk Vieregg

Nei sama símanúmer :), Pantaðu eins mikið og þú vilt, láttu mig bara vita hvert ég á að senda og hvenær :)

Vala Björk Vieregg, 7.10.2007 kl. 17:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband