Þriðjudagur, 19. september 2006
Blómagarðurinn í Denver
Það er gífurleg náttúrufegurð hérna í Denver, það er blómagarður hérna sem heitir Botanic Gardens, en hann er svipaður og blómagarðurinn í Laugardalnum nema bara miklu stærri. Þangað fórum við í gær og er ég búin að setja inn heilan helling af myndum þangað. Albúmið fékk meira að segja sérnafn eða Blómagarðurinn í denver duhh!!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.