Stutt

það er búið að snjóa frekar mikið hérna síðustu daga svo atvinnuviðtalinu hjá Jeff var frestað um viku þar sem maðurinn sem tekur viðtal við hann var fastur í öðrum bæ. Annars sit ég hérna bara í sykurvímu en mamma sendi mér pakka fullan af íslensku góðgæti!!

Einnig vil ég óska Lellu og Óla innilega til hamingju með nýjasta meðliminn í fjölskyldunni, en hann lét svo sannalega hafa fyrir sér í fæðingunni!! Þökkum Guði fyrir að allt fór vel að lokum! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

      Hæ hæ .

fer ekki snjónum að létta hjá ykkur? er ekkert að frétta af atvinnuviðtali Jeffs?

kær kveðja Mamma

mamma (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 11:17

2 Smámynd: Vala Björk Vieregg

Thvi var frestad enn og aftur thar sem madurinn er med flensu, en herna er flensan ad ganga yfir allt. Eg er i sma tolvuvandraedum en thegar eg er buin ad laga thad, tha blogga eg aftur :)

Vala Björk Vieregg, 20.12.2007 kl. 20:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband