Miðvikudagur, 12. desember 2007
Stutt
það er búið að snjóa frekar mikið hérna síðustu daga svo atvinnuviðtalinu hjá Jeff var frestað um viku þar sem maðurinn sem tekur viðtal við hann var fastur í öðrum bæ. Annars sit ég hérna bara í sykurvímu en mamma sendi mér pakka fullan af íslensku góðgæti!!
Einnig vil ég óska Lellu og Óla innilega til hamingju með nýjasta meðliminn í fjölskyldunni, en hann lét svo sannalega hafa fyrir sér í fæðingunni!! Þökkum Guði fyrir að allt fór vel að lokum!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Hæ hæ .
fer ekki snjónum að létta hjá ykkur? er ekkert að frétta af atvinnuviðtali Jeffs?
kær kveðja Mamma
mamma (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 11:17
Thvi var frestad enn og aftur thar sem madurinn er med flensu, en herna er flensan ad ganga yfir allt. Eg er i sma tolvuvandraedum en thegar eg er buin ad laga thad, tha blogga eg aftur :)
Vala Björk Vieregg, 20.12.2007 kl. 20:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.