Miðvikudagur, 9. janúar 2008
Nýtt ár!
Nýja árið byrjaði bara nokkuð vel, það er brjálað að gera í vinnunni, svo ég hef nóg að gera, þess á milli elti ég hundinn minn út um allt til að passa að hann pissi á réttum stöðum og sef....spennandi líf þessa dagana! Jeff er á fullu að sækja um vinnur aftur og vonandi kemur eitthvað úr því enda daman farin að þrá það að fá að fara að versla!!
Að öðru leiti hef ég ekkert í fréttum svo ég hef þetta ekki lengra í dag!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.