Nafn

Þá er ég búin að hugsa nafn á litla fyrirtækið mitt í góðan tíma, og eina sem ég hef komið upp með sem er laust er annað hvort Valkyria Design eða Studio Vala, þið mynduð gera mér mikinn greiða með því að greiða atkvæði hér til hliðar um hvort nafnið ykkur líkar betur!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Studio Vala: er eftir að virka

pabbi (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband