Þriðjudagur, 26. febrúar 2008
Fyrirbæn
Ég var að frétta af því að uppáhalds frænka mín var að greinast með krabbamein í lungum, hálsi og brjósti. Mig langar að biðja ykkur að biðja fyrir henni og fjölskyldu hennar en hún þarf á öllum þeim styrk að halda til að takast á við verkefnið sem býður hennar!
Að öðru þá gekk viðtalið vel hjá Jeff, og nú er bara að bíða eftir að þeir klári fyrstu runu af viðtölunum og sjá hvort það komi eitthvað út úr þessu.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Sæl Vala Björk.
Ég ætla að gera þetta fyrir þig og finn ábyggilega fleir fyrir þig.
Góður vaki yfir ykkur.
( Ég mæli með " Ekki í dvala, VALA,)
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 02:13
Takk kærlega Þórarinn
Vala Björk Vieregg, 27.2.2008 kl. 02:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.