Gleymdi einu

Ég gleymdi einu, plantan er ennþá lifandi, hún lítur ekki einusinni út fyrir að vera á leiðinni að deyja. Ég held að lykillinn er að drekkja henni í vatni annan hvern dag!

Annars er Jeff ennþá að hlægja að mér síðan í gær, en ég fékk símtal snemma um morguninn og ég er að tala um fyrir kl 9 snemma, og þeir sem þekkja mig vita að það er ekki mikið líf hjá mér fyrir hádegi en allavega þá skv hans sögn þá sofnaði ég þrisvar í miðju orði þegar hann var að reyna að fá mig til að svara símanum, ég man ekki baun í bala eftir þessu fyrr en ég vaknaði við hann skellihlægjandi yfir mér otandi símanum að mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband