Nýr Kaggi

70321AVið erum formlega komin á nýjan bíl. Við keyptum okkur Chrysler Sebring LX, 2004 módel keyrður 69000 km eða 43000 mílur dökkblár. Fínn og sparneitinn bíll ég fékk glæsikerruna á $6800 dollara (grunnverð). Ég hef ekki ennþá haft tækifæri til að fara út og smella af mynd handa ykkur en við erum ennþá að flytja, klárum vonandi á morgun, en á meðan verður þessi mynd af netinu að duga!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frúin situr í betri bíl.Frá bíla sölu ?

Til hamingju krakkar mínir.

Kveðja mamma

mamma (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband