Mánudagur, 26. maí 2008
Evróvision
Ég er að horfa á evróvision á eurovision.tv og ég bara verð að spyrja, hvað er málið með techno æðið sem er í gangi þar?? Og sama með okkar söng, afhverju techno? Greyið Jeff situr hálf opin mynntur en ég er að láta hann horfa á Eurovision með mér hehe. Hann skilur ekkert í þessum klikkuðu evrópubúum og afhverju við fýlum þessa keppni svona í botn.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Er hann að dissa Eurovision....það er bara eitt sem ég get sagt við þessu ....maðurinn þinn er klikkedíbrjál ... algjörlega klikkedíbrjál...
Eggert Egg (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 16:32
Fussumsvei og frussum svei...
Júró er æði! (kannski ekki lagði sem vann, en samt...)
Lellan (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 10:19
heyrðu... ertu búin að skipta um símanúmer?
Lellan (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.