Laugardagur, 11. nóvember 2006
Fyrir jólin
Ef þið viljið þá getið þið nýtt mig fyrir jólin til að versla í USA, þið getið lagt inn pening á bankareikninginn minn og ég verslað fyrir ykkur það sem þið viljið og sent svo til Íslands. En ef þið viljð fá það fyrir jól þá þarf það sennilega að gerast núna í nóvember.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
vá hvað ég er eitthvað steikt... fyrstu þrjú skiptin sem ég las þessa færsllu skildist mér ða þið hefðuð gert 7 mánaða samning við leigubílstjórann ykkar. var ekki alveg að fatta hvernig svoleiðis virkaði... hehe... en er núna búin að fatta :)
lella (IP-tala skráð) 11.11.2006 kl. 21:53
auðvitað gerðum við samning við errr...leigubílstjóra.....en ekki hvað!! hehe
Vala Björk Vieregg, 12.11.2006 kl. 20:21
Sæl Vala mín.
Ég var að tala við mömmu þína í símanum,bara gá hvort hún væri ennþá á plánetuni jörð,jújú það var bara gott hljóð í henni.
Héðann er allt við það sama,eintómar lægðir farið yfir landið með vitlausu veðri,svo maður er orðinn hundleiður á vetrinum og það er bara nóvember ennþá.Það er notalegt að fylgjast með blogginu þínu og fylgjast með lífinu í henni Ameríku hjá þér
Jæja bara smákvejða frá fræku og allir biðja að heilsa.
Kveja Vilborg frænka
Vilborg Ósk Ársælsdóttir (IP-tala skráð) 18.11.2006 kl. 15:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.