Miðvikudagur, 30. júlí 2008
Long time no see
Ussumsussum það er allt of langt síðan ég skrifaði síðast. Það er nú lítið fréttnæmt gerst í mínu lífi, allt við það sama. Það eina sem hefur breyst er að ég er vonandi að koma í heimsókn til Íslands í haust. Sennilega ekki fyrr en í September eða Október en ég veit meira eftir um 2 vikur. Mamma er svo rausnarleg að hún ætlar að splæsa á dóttirina ferð til Íslands. Það versta við að ég er í þannig vinnu að ef ég missi mikið úr vinnu þá dettur innkoman mín niður svo þetta verður sennilega bara vikuferð, en engu að síður heimferð! Þannig ég er rosa spennt fyrir því! Að öðru leiti hef ég ekkert merkó að segja :p
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
VÍHÍ!!!!!!
skál fyrir mömmu!
Lellan (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 14:57
og þá verður saumó :) með meiru :) jibby
Anna Johannesdottir (IP-tala skráð) 4.8.2008 kl. 16:02
Þokkalega, ég er að reyna að finna dagsetningu núna fyrir hvenær ég kem! Og hvenær ég get fengið frí í vinnunni :)
Vala Björk Vieregg, 4.8.2008 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.