Laugardagur, 4. október 2008
Klukk
Jú Jóhanna ég les bloggið þitt ennþá! Ég var klukkuð og here goes. Note Bene ég kem með ferðasögu síðar í vikunni, en fer heim á morgunn í ævintýralega langa og flókna heimferð með Icelandair!
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
1. Sumarbúðir
2. Vistheimili Barna
3. Vodafone þjónustufulltrúi
4. Sölu og markaðsstjóri Waterfield Court Apartments
Fjórar bíómyndir sem ég held uppá
1. Matrix 1
2. Xmen 2
3. Talladega Nights
4. 300
Fjórir staðir sem ég hef búið á
1. Skúlagata 56
2. Einhverstaðar í Grafarvogi
3. Grettisgata 69
4. Truckee Way #201
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar
1. Friends
2. Will og Grace
3. NCIS
4. Scrubs
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum
1. London
2. Glasgow
3. Dublin
4. Praag
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg
1. mbl.is
2. facebook.com (held það sé ekki blogg)
3. Cnn.com
4. valkyrjan.deviantart.com
Fernt sem ég held uppá matarkyns
1. Kjúklingur
2. Kjúklingur
3. Kjúklingur
4. Nautakjöt
Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna
1. Heima hjá mér umvafin Jeff og hvolpunum mínum
2. Fluga á vegg á stjórnarumræðunum um peningamálin
3. Noregi
4. Mall of America með fullt af pening (við erum allar sammála þar)
Fjórar hljómsveitir eða tónlistarmenn sem ég held uppá
1. U2
2. Coldplay
3. Gorillaz
4. Queen einn svona gamall og góður
Fjórir bloggarar sem ég klukka
Lella
Frikki
Anna Jóh
Alma
Hananú!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir samveruna á íslandi. Thad var ofbodslega gott ad hitta thig.
líst afar vel á ad thu viljir vera i Noregi. Um ad gera ad lata verda af thvi einhvern tima.
ps. eg á allt friends settid.
Knus Magga Salla
Magga Salla (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 09:57
Er verið að reyna að vekja mig af bloggdvalanum??
Held það ætli bara að takast hjá þér!
alman (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 13:34
Hehe... stóðst þig vel ;)
Sú eina hingaðtil sem hefur svarað klukkinu mínu ;) ....held ég ;)
Jóhanna Kristín Steinsdóttir, 11.10.2008 kl. 10:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.