Fimmtudagur, 4. desember 2008
Brrrr
Veturinn er kominn til Denver! Það er 10 stiga frost hérna og snjóar látlaust. Greyið hundarnir liggja undir sæng að deyja úr kulda á meðan Líf gæti ekki verið nokk sama enda með nægan feld. Það var því heit súpa í hádeginu fyrir Völuna og í kvöld er planið sett á heitt súkkulaði, arineld og teppi!
Brrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
vá hvað þið hafið það kósý..og hundarnir maður minn bara undir sæng eins og ungabörn.ussssssssss þú eyðileggur þá af dekri.. hehhe hafið það sem allra best elskurnar.
Kveðja frá hælisbúanum
mamma (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.