Jólasmákökur

kokostopparMamma var svo súpergóð að ákveða að dekra enn meira við dóttir sína og gaf mér mulinex vél! Ég stormaði auðvitað út í búð og keypti eina góða sem bæði hakkar, sneiðir og hnoðar, fyrir afganginn keypti ég mér gott hnífasett hehe. TAKK MAMMA!!

Um kvöldið gat ég auðvitað ekki beðið eftir að prufa vélina svo ég ákvað að baka jólasmákökur. Kókostoppar urðu fyrir valinu en allavega þegar mamma gerir þá eru þeir rosalega góðir. Þeir heppnuðust svona vel hjá mér eins og sést á myndinni :P 

Ég ætla nú samt ekki að gefast upp og gera aðra tilraun að smákökum! Hananú!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

HEHe hvaða klessur eru þetta telpa..kokuskúlur? he heþer gengur betur næst..

mamma (IP-tala skráð) 3.12.2006 kl. 00:20

2 identicon

Kókostoppar....leit meira út eins og kjúklingur. Magga

magga (IP-tala skráð) 3.12.2006 kl. 19:40

3 identicon

Hehe, þetta varð óttarleg klessa, en bandaríkjamenn nota svo asnaleg hlutföll hérna að ég hef sennilega þýtt grömm yfir í ounces vitlaust og því var deigið of blautt :) En ég gefst ekki upp, það verða búnir til kókostoppar hérna áður en yfir líkur!!

Vala (IP-tala skráð) 4.12.2006 kl. 01:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband