Gleðilegt Nýtt Ár!!!

home02_smallGleðilegt ár og takk fyrir það gamla!!! Hér er klukkan að verða 6 að kvöldi svo tæknilega séð er komið árið 2007 á Íslandi, en ég er smá á eftir :) Ég er að hafa mig til að fara til tengdó þar sem við fögnum áramótunum, en við íhuguðum að fara niður í miðbæ en þar sem Jeff er með útrunnið bílaskírteini og ég ekki með bílaskírteini þá ákváðum við að láta það bíða betri tíma. Hérna eru líka flugeldar bannaðir en það er aldrei að vita að einhver hafi komist höndum yfir flugelda. Ástæðan fyrir að flugeldar eru bannaðir hérna er að það er mjög þurrt loftslag hérna og auðvelt að koma af stað skógareldum, og hvað er betra en flugeldar til að koma af stað bruna. En allavega,

 

Gleðilegt nýtt ár kæru vinir!!!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleðilegt ár !!! Ég bara verð:  "bílaskírteinið"    já og ég sem hélt að ég væri slæm.  Frábært. 

Bestu kveðjur Magga Salla

Magga Salla (IP-tala skráð) 3.1.2007 kl. 08:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband